Náðu árangri með nýtingu
stafrænna miðla fyrir þitt fyrirtæki

VIÐ ERUM

Havana stafræn markaðsstofa!
Við sérhæfum okkur í markaðssetningu á stafrænum miðlum.
Lögð er áhersla á að  byggja upp persónuleg viðskiptasambönd við viðskiptavini okkar og hjálpa þeim að skara fram úr á stafrænum vettvangi.

Þjónustan

Auglýsingar

Sérhæfum okkur í uppsetningu á auglýsingaefni fyrir Facebook og Instagram

Umsjón

Tökum að okkur að sjá um samfélagsmiðla fyrir fyrirtæki. Stöðuuppfærslur, myndvinnsla, birtingar og fleira sem þarf að huga að

Niðurstöður

Greinum niðurstöður úr auglýsingaherferðum og skilum gögnum á auðskiljanlegu formi

Samstarfsaðilar

Byggjum persónuleg og sterk viðskiptasambönd

YFIR

0
Íslenskir virkir notendur á
0
Íslenskir virkir notendur á

Förum yfir þín mál

Hvernig getum við hjálpað þínu fyrirtæki í ykkar stafrænnu vegferð?

Info@havana.is

519-5888